|
M: Glompa frá Tindum
F: Flipi frá Litlu-Sandvík Blúnda er frábær reiðhryssa með góðar gangtegundir, meðal annars frábært skeið. Hún er auðveld, þæg og traust. Blúnda hentar bæði sem frábært útreiðar hross sem og skemmtilegt verkefni fyrir einhvern sem er að byrja keppnisferilinn í fimmgangi eða skeið greinum. |