Hrafnar er undan landsmótssigurvegaranum og heimsmethafanum frá 2011, Spuna frá Vesturkoti. Þrátt fyrir að hafa hvorki verið í réttum lit eða af réttu kyni þá bætir hann það upp með fallegu skrefi, gangi og fótaburði.
Hrafnar er með mikið og kröftugt skref og sýnir allan gang. Spennandi foli :)