Hrunahestar
  • Heim
  • Fréttir / News
  • Um okkur
  • Myndir
  • Hestarnir okkar/ Our horses
    • Ræktunarmerar / Breeding mares
    • Stóðhestar / Stallions
    • Unghross / Youngsters
    • Önnur hross
  • Söluhross/ Sale horses
    • Unghestar
    • Hryssur
    • geldingar
    • Graðhestar
  • Hafðu samband/ Contact
  • Gestabók
  • Tenglar

Margt að gerast og frá mörgu að segja :)

6/2/2013

1 Comment

 
Já, við erum ekki alltaf dugleg að dæla inn fréttum, þar verður vonandi breyting á :)

Það er þó margt búið að gerast og mikið í vændum núna.

Jón kepti um daginn í opnum flokki (5.2) á sjálenska meistaramótinu og lenti í öðru sæti. Bara gaman að því:)
Picture
Picture
Annars er það nú helst í fréttum að við Flytjum heim til íslands núna í lok júní, þann 26. til að vera nákvæm.

Við munum Flytja á Flúðir og Jón veðrur aftur með aðstöðu til tamninga heima í Reykjadal. Guðríður fer að vinna á Dýralæknamiðstöðinni á Hellu í sumar og svo að vinna að lokaverkefninu í haust, námið rétt að klárast hjá henni! 
Það verður nú að viðurkennast að það er ógurlegur spennufiðringur í okkur að vera að flytja aftur til íslands, heima er alltaf best :)

Enn eru engin folöld komin hjá okkur, en við bíðum spent eftir þeim fyrstu sem ættu nú að fara að láta sjá sig hvað úr hverju.
1 Comment
eir vaskur link
11/18/2020 08:23:32 pm

Ég elska þín sjónarhorn virkilega. Góð vinna!

Reply



Leave a Reply.

    Author

    Write something about yourself. No need to be fancy, just an overview.

    Archives

    April 2018
    August 2014
    June 2013
    July 2012
    January 2012
    December 2011
    November 2011
    October 2011
    September 2011

    Categories

    All

    RSS Feed

Powered by Create your own unique website with customizable templates.