Já nú eru mikið spennandi tímar framundan hjá okkur. Jón ætlar að flytja til Danmerkur í lok Nóvember og mun þá starfa við tamningar og þjálfun, járningar og kennslu líkt og hann hefur gert á Íslandi undanfarið.
Við erum komin með alveg drauma aðstöðu inn á einum flottasta hestabúgarði Danmerkur - Guldsmedegården. Þar munum við leygja íbúðarhús og hesthús frá og með fyrsta desember.
Aðstaðan á svæðinu er eins og best verður á kosið, hesthúsin eru nýuppgerð með rúmum einshesta stíum og á svæðinu er reiðhöll í fullri stærð, gerði og verið er að setja upp hringvöll. Það bara gerist ekki betra :)
Við erum að sjálfsögðu einstaklega spennt, enda verður þetta skemmtilegt verkefni og fyrir utan hvað það verður mikill munur að vera ekki í sitthvoru landinu megnið af árinu!!
Við erum komin með alveg drauma aðstöðu inn á einum flottasta hestabúgarði Danmerkur - Guldsmedegården. Þar munum við leygja íbúðarhús og hesthús frá og með fyrsta desember.
Aðstaðan á svæðinu er eins og best verður á kosið, hesthúsin eru nýuppgerð með rúmum einshesta stíum og á svæðinu er reiðhöll í fullri stærð, gerði og verið er að setja upp hringvöll. Það bara gerist ekki betra :)
Við erum að sjálfsögðu einstaklega spennt, enda verður þetta skemmtilegt verkefni og fyrir utan hvað það verður mikill munur að vera ekki í sitthvoru landinu megnið af árinu!!