Gleðilegt nýtt ár allir saman, Við vonum að árið 2012 verði ykkur öllum ánægjulegr.
Að sama skapi vonumst við til þess að árið verði okkur gott hérna á Guldsmedegården, núna er boltinn loksins farinn að rúlla aðeins hjá okkur hérna á nýja :)
Jón er farinn að fá þó soldið að gera í kennslu og svo bíðum við núna eftir nokkrum hrossum sem koma í þjálfun og eiga að mæta á svæðið í vikunni.svo er bara að vona að gott orð verði fljótt að berast milli manna :)