Já nú er kominn tími að taka sig á. Nóg hefur gerst og frá nógu er að segja svo afsökunin fyrir aðgerðarlaisi hérna á síðunni er engin:)
Fyrst ber að við Fluttum jú heim til ísland í Júní í FYRRA (já við erum búin að vera léleg)
Við búum núna á Flúðum og erum með alla aðstöðu fyrir hrossin í Reykjadal, heima hjá foreldrum Guðríðar. Þar erum við að vinna í að gera upp hesthús, unnum í fyrri helmningnum síðasta vetur og var hann tekinn í notkun í byrjun Mai.
Guðríður útskrifaðist sem Dýralæknir um miðjan Júli og starfar núna á dýralæknamistöðinni á Hellu.
Sumarið hefur verið spennandi sími, eins og alltaf í hestamennskunni og einkennist af hestaferðum og útreiðum í blíðunni (sem þó hefur verið ábótavannt í sumar), folöldum og stóðhestatilhugnum. Við erum búi nað fá 2 folöld og bíðum eftir nokkrum í viðbót. Við fengum Móálótta hryssu undan Orradótturinni Orðu frá Ásbjarnarstöðum og Stála frá Kjarri - hún kom eins og pöntuð úr bækling, bæði með óska litinn og kynið.
Síðan fengum við bleikálóttann hest undan Hrynjandadótturinni Fiðlu frá Reykjadal og Óskastein frá Íbishóli.
Í sumar héldum fið Fiðlu undir Rökkva soninn Óm frá Laugavöllum - Við erum sérstaklega spennt fyrir honum þar sem hann er svo mikið skildur honum Breka okkar sem við tókum með okkur til Danmerkur. Báðir eru þeir undan Rökkva og báðir undan Farsæls-dætrum. Við erum búi nað vera að temja það sem til var heima undan Breka og erum alveg einstaklega hrifin af bæði geðslaginu og ekki síst ganglaginu í tryppunum. Þau mynna mikið á Pabba sinn:)
Í fyrra keyptum við með góðvini okkar í Þískalandi Glæsi hryssuna Vild frá Auðsholtshjáleigu.
Hún kasti í Vor Móálóttri hryssu unda Krák frá Blesastöðum (í eigu Ula Reber). Vild er núna fengin við Kvist frá Skagaströnd, og það fyl í eigu okkar.
Fríða kom í fyrra sumar Geld heim frá Þristi en tókst um haustið (eins og 4 aðrar vinkonur hennar að ná sér fyl frá ungum fola sem laumaði sér yfir í skjóli nætur. Við bíðum því núna eftir folöldum undan hryssunum Fríðu, Framsókn, Lyftingu og Diljá (sem allar áttu að vera geldar) en kasta vonandi núna á allra næstu dögum... Já þær voru nokkuð frjálsar ástirnar í sveitinni þetta haustið :)
Ef folöldin fara að láta sjá sig er planið að halda Hryssunum aftur, Fríðu undir Brag frá Ytra-Hóli, Framsókn undir Hring frá Gunnarsstöðum og Lyftingu undir Straum frá Feti... Allt velltur það þó á því að folöldin láti sjá sig sem allra fyrst:)
Fyrst ber að við Fluttum jú heim til ísland í Júní í FYRRA (já við erum búin að vera léleg)
Við búum núna á Flúðum og erum með alla aðstöðu fyrir hrossin í Reykjadal, heima hjá foreldrum Guðríðar. Þar erum við að vinna í að gera upp hesthús, unnum í fyrri helmningnum síðasta vetur og var hann tekinn í notkun í byrjun Mai.
Guðríður útskrifaðist sem Dýralæknir um miðjan Júli og starfar núna á dýralæknamistöðinni á Hellu.
Sumarið hefur verið spennandi sími, eins og alltaf í hestamennskunni og einkennist af hestaferðum og útreiðum í blíðunni (sem þó hefur verið ábótavannt í sumar), folöldum og stóðhestatilhugnum. Við erum búi nað fá 2 folöld og bíðum eftir nokkrum í viðbót. Við fengum Móálótta hryssu undan Orradótturinni Orðu frá Ásbjarnarstöðum og Stála frá Kjarri - hún kom eins og pöntuð úr bækling, bæði með óska litinn og kynið.
Síðan fengum við bleikálóttann hest undan Hrynjandadótturinni Fiðlu frá Reykjadal og Óskastein frá Íbishóli.
Í sumar héldum fið Fiðlu undir Rökkva soninn Óm frá Laugavöllum - Við erum sérstaklega spennt fyrir honum þar sem hann er svo mikið skildur honum Breka okkar sem við tókum með okkur til Danmerkur. Báðir eru þeir undan Rökkva og báðir undan Farsæls-dætrum. Við erum búi nað vera að temja það sem til var heima undan Breka og erum alveg einstaklega hrifin af bæði geðslaginu og ekki síst ganglaginu í tryppunum. Þau mynna mikið á Pabba sinn:)
Í fyrra keyptum við með góðvini okkar í Þískalandi Glæsi hryssuna Vild frá Auðsholtshjáleigu.
Hún kasti í Vor Móálóttri hryssu unda Krák frá Blesastöðum (í eigu Ula Reber). Vild er núna fengin við Kvist frá Skagaströnd, og það fyl í eigu okkar.
Fríða kom í fyrra sumar Geld heim frá Þristi en tókst um haustið (eins og 4 aðrar vinkonur hennar að ná sér fyl frá ungum fola sem laumaði sér yfir í skjóli nætur. Við bíðum því núna eftir folöldum undan hryssunum Fríðu, Framsókn, Lyftingu og Diljá (sem allar áttu að vera geldar) en kasta vonandi núna á allra næstu dögum... Já þær voru nokkuð frjálsar ástirnar í sveitinni þetta haustið :)
Ef folöldin fara að láta sjá sig er planið að halda Hryssunum aftur, Fríðu undir Brag frá Ytra-Hóli, Framsókn undir Hring frá Gunnarsstöðum og Lyftingu undir Straum frá Feti... Allt velltur það þó á því að folöldin láti sjá sig sem allra fyrst:)