Vopni fékk mjög skemmtilega umsögn og hlakkar okkur orðið mjög mikið til þess að byrja að temja þennan efnilega hest í haus :)
einkanir voru gefnar á línulegu mati frá 1-7 og í sköpulagi fékk hann að meðaltali 5.14 (14 liðir) og fyrir ganglag 5.5 (6 liðir)
Vopni er undan Kvist frá Skagaströnd og Vild frá Auðsholtshjáleigu